Um S.G. Vélar

S.G. Vélar ehf var stofnað sumarið 1999.  Tilgangurinn fyrirtækisins var og er í grófum dráttum nýbygging vega fyrir Vegagerð ríkissins ásamt flestri annari vinnu tengdri vinnuvélum.
Þó svo fyrirtækið sé ungt í dag þá á það sér í raun 20 ára sögu.  1980 festi Stefán Gunnarsson kaup á vörubíl og hóf sjálfstæðan atvinnurekstur.  Í tímanna rás jukust umsvif rekstursins til muna og fleiri tæki og vélar voru keypt.  Það var svo 1999 að S.G. Vélar ehf var stofnað.
Fyrstu árinn gekk rekstur fyrirtækisins mest megnis út á akstur og flutninga en í gegnum tímans rás hefur starfssemin breyst töluvert og hefur meginsstarfssemin verið eftirfarandi:

  1. Nýbygging vega.
  2. Gerð varnargarða
  3. Snjómokstur og ruðningur
  4. Rekstur vörubíla, vinnuvéla og vinnuvélaverkstæði.
  5. Þungaflutningar og jarðvinna.

Hjá fyrirtækinu í dag starfa að jafnaði um 10 starfsmenn.  Það hefur yfir að ráða 4 vörubílum, 5 gröfum, Vefhefli svo eitthvað sé nefnt.   Auk þess starfrækir það verkstæði á Djúpavogi.